Sunnudagaskólinn byrjar á ný sunnudaginn 24. janúar 2021 kl. 9:30

Sunnudagaskólinn hefur göngu sína á ný sunnudaginn 24. janúar 2021.

Athugið breyttan tíma, því nú tökum við daginn snemma og verðum framvegis kl. 9:30, – klukkan hálftíu.

Jóhanna María Eyjólfsdóttir djákni leiðir samverustundina.

Bjartur Logi Guðnason organisti verður við píanóið.

Hittumst heil í Áskirkju!  🙂