Sjómannadagurinn, 2. júní 2024:

Guðsþjónusta í Áskirkju á sjómannadaginn kl. 11:00. Athugið breyttan tíma.
Guðsþjónusta á Helgafelli á Hrafnistu Laugarási kl. 13:00.
Við báðar athafnir þjónar séra Sigurður Jónsson fyrir altari og prédikar, félagar úr Kór Áskirkju syngja, og organisti er Bjartur Logi Guðnason.