Lýðveldisdagurinn, 17. júní 2024:

Hátíðarguðsþjónusta undir berum himni á lýðveldisdaginn, 17. júní kl. 11:00, á íhugunarbrautinni við Rósagarðinn í Laugardal.  Ekið að svæðinu frá Sunnuvegi um heimreið að gömlu gróðrarstöðinni.  Séra Sigurður Jónsson annast prestsþjónustu.  Kór Áskirkju syngur undir stjórn Bjarts Loga Guðnasonar organista.

Allir velkomnir!  Gleðilega hátíð!