Ferming þýðir staðfesting.
Í fermingunni staðfestir barnið skuldbindingu foreldra og guðfeðgina í skírnarathöfninni. Það fer með trúarjátninguna, vinnur fermingarheit og þiggur fyrirbæn og blessun. Fermt er við messu. Til þess að öðlast rétt til að mega fermast stundar fermingarbarnið sérstakt nám í kristnum fræðum hjá presti sínum eða fermingarfræðara, sem kallast fermingarfræðsla.
Fermingardagar í Áskirkju 2023:
Pálmasunnudagur, 2. apríl 2023 kl. 13
Fyrsti sunnudagur eftir páska, 16. apríl 2023 kl. 13
Hvítasunnudagur, 28. maí 2023 kl. 11
Fermingardagar í Áskirkju 2024.
Pálmasunnudagur, 24. mars 2024 kl. 13
Fyrsti sunnudagur eftir páska, 7. apríl 2024 kl. 13
Hvítasunnudagur, 19. maí 2024 kl. 13
Fyrsti sunnudagur eftir páska, 7. apríl 2024 kl. 13
Hvítasunnudagur, 19. maí 2024 kl. 13
Rafrænt skráningarblað í fermingarfræðslu í Áskirkju má nálgast HÉR.