Dagskrá
Fastir dagskrárliðir í safnaðarstarfi og í safnaðarheimilum Áskirkju í veturinn 2024-2025.
Sunnudagar.
- Kl. 13:00 Messa
- Kl. 14:00 Messukaffi jafnan í Ási safnaðarheimili á efri hæð.
- Kl. 14:15 Guðþjónusta á Skjóli. Að jafnaði fjórða sunnudag hvers mánaðar. Í umsjón prests og organista.
Mánudagar
- Kl. 11.00 Kóræfing í Dal, neðri hæð. Ekkókórinn, stjórnandi Bjartur Logi s. 699-8871
- Kl. 19:00 Kóræfing í Ási, efri hæð. Hljómfélagið, stjórnandi: Fjóla Kristín s. 695-2684.
Þriðjudagar
- Kl. 19:30 Spilakvöld, valin kvöld, Safnaðarfélags Áskirkju í Dal, neðra safnaðarheimili. Umsjón Lára s. 695-7755.
Miðvikudagar
- Kl. 14:00 Samverustund á Dalbraut 27, setustofu á 2. hæð, fyrsta og þriðja hvern miðvikudag, eða oftar eftir samkomulagi.
- Kl. 15:00 Fermingarfræðsla í Dal neðri hæð. Umsjón: sr. Ásta Ingibjörg Pétursdóttir s 861-3604, netfang: astapeturs@gmail.com
- Kl. 17:15 Kóræfing í Dal neðri hæð. Kór Áskirkju, stjórnandi: Bjartur Logi s. 699-8871.
- Kl. 19:30 Kóræfing í Dal neðri hæð. Árnesingakórinn, stjórnandi Hildigunnur s. 661-4174. Heimasíða kórsins
Fimmtudagar
- Kl. 11:30 Kyrrðarstund í kirkju.
- Kl. 12:00 Opið hús fyrir eldri borgara í samstarfi Ás- og Laugarnessókna í Ási, efra safnaðarheimili. Hádegisverður, spil, spjall og söngstund. Umsjón: sr. Ásta Ingibjörg Pétursdóttir s 861-3604, netfang: astapeturs@gmail.com
- Kl. 14:00 Guðsþjónusta á Norðurbrún 1 (síðasta fimmtudag í mánuði).
Föstudagar
- Kl. 14:00 Guðsþjónusta á Dalbraut 27 (síðasta föstudag í mánuði).
- Kl. 20:00 AA-fundur í safnaðarheimili á neðri hæð, Dal.