Norðurbrún 1

Áskirkja þjónar félagsmiðstöðinni að Norðurbrún 1.

Dagskrá:
Samverustund með fróðleik, söng og bæn tvisvar í mánuði, eftir samkomulagi.

Guðsþjónusta fyrsta fimmtudag í mánuði kl. 14:00. Sr. Sigurður Jónsson þjónar, organisti er Bjartur Logi Guðnason.