6. sunnudagur eftir trínitatis, 7. júlí 2024:

Sumarguðsþjónusta í Áskirkju kl. 11:00.  Séra Sigurður Jónsson þjónar.  Bjartur Logi Guðnason leikur á orgelið.  Félagar úr Kór Áskirkju leiða söng.

Guðsþjónusta á hjúkrunarheimilinu Skjóli kl. 13:00.  Séra Sigurður Jónsson annast prestsþjónustuna.  Organisti Bjartur Logi Guðnason.

Sumarmessur Laugardalsprestakalls á sunnudögum í júlímánuði verða allar í Áskirkju kl. 11:00.