Skráning í söfnuðinn

Viltu skrá þig í söfnuðinn og þjóðkirkjuna? Það er einfalt að skrá sig á netinu hjá Þjóðskrá, nota þarf íslykil eða rafræn skilríki. Til að ganga frá skráningu þarf viðkomandi að hafa netfang og símanúmer til að gilda umsóknina.

Skráning barna yngri en 15 ára er einnig hjá Þjóðskrá.