Opið hús

Flesta fimmtudaga yfir vetrartímann er Opið hús í Ási, sem er á efri hæð kirkjunnar.

Föst dagskrá

kl. 11:30 Kyrrðarstund.
kl. 12:00 Léttur hádegisverður, verð kr. 1000
kl. 12:30 Opið hús – spil, handavinna og spjall og góðir gestir koma í heimsókn.
kl. 14:30 Söngstund við píanóið með organista Ás-eða Laugarneskirkju.