Síðasti sunnudagur kirkjuársins, 26. nóvember 2023:

Guðsþjónusta og barnastarf kl. 13:00.  Börn verða borin til skírnar í guðsþjónustunni.  Viktoría Ásgeirsdóttir sér um samveru sunnudagaskólans.  Séra Sigurður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari.  Félagar úr Kór Áskirkju leiða messusönginn, en áhersla er lögð á almennan safnaðarsöng.  Organisti Bjartu Logi Guðnason.  Hressing eftir guðsþjónustuna.