Hátíðarguðsþjónusta undir berum himni 17. júní 2020

Hátíðarguðsþjónusta á Íhugunarbrautinni við Rósagarðinn í Laugardal á lýðveldisdaginn, 17. júní 2020 kl. 11:00. Gunnbjörg Óladóttir, guðfræðinemi í starfsþjálfun, prédikar. Séra Sigurður Jónsson, sóknarprestur, þjónar. Félagar úr Kór Áskirkju syngja undir stjórn Arngerðar Maríu Árnadóttur. Allir velkomnir! Gleðilega hátíð!