1. sunnudagur eftir trínitatis, 14. júní 2020:

Guðþjónusta og ferming kl. 11.  Séra Sigurður Jónsson sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Jóhönnu Maríu Eyjólfsdóttur djákna.  Kór Áskirkju syngur, organisti Bjartur Logi Guðnason.  Allir velkomnir!

Frá fyrstu fermingu ársins í Áskirkju á hvítasunnudag, 31. maí 2020.