9. sunnudagur eftir trínitatis, 9. ágúst 2020:

Guðsþjónusta kl. 11.  Séra Sigurður Jónsson sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari.  Foröngvari Jóhanna Ósk Valsdóttir, organisti Bjartur Logi Guðnason.  Kaffisopi að guðsþjónustu lokinni.  Gætið að tveggja metra fjarlægðarreglunni!