10. sunnudagur eftir trínitatis, 16. ágúst 2020:

Guðsþjónusta og ferming kl. 11. Séra Sigurður Jónsson, sóknarprestur, prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Jóhönnu Maríu Eyjólfsdóttur, djákna Ássafnaðar. Kór Áskirkju syngur. Orgelleikari Bjartur Logi Guðnason. Vinsamlegast hafið í heiðri 2ja metra fjarlægðarmörk manna á milli og hafið tiltæka grímu fyrir vitum.