Ássöfnuður 60 ára

Ássöfnuður var stofnaður á fundi í Laugarásbíói 22. september árið 1963 og á þeim fundi var fyrsta sóknarnefndin kjörin.

Fyrstu árin voru guðsþjónustur safnaðarins í Laugarneskirkju og í Laugarásbíói, en síðasta áratuginn fyrir vígslu Áskirkju voru guðsþjónusturnar í Norðurbrún 1.

Sjá: Saga Ássafnaðar og Áskirkju