Aftansöngur úr Áskirkju – á aðfangadag 2020

Séra Sigurður Jónsson prédikar. Bænagjörð annast Jóhanna María Eyjólfsdóttir, djákni Ássafnaðar, og Kór Áskirkju syngur.

Einsöngur: Guðmundur Karl Eiríksson.
Organisti og kórstjóri er Bjartur Logi Guðnason.

Orgelforspil: In Dulci Jubilo – eftir: Gaël Liardon.

Sálmar:

  • 88 Sjá himins opnast hlið
  • 73 Í Betlehem er barn oss fætt
  • Nóttin helga (Ó helga nótt) – einsöngur: Guðmundur Karl Eiríksson
  • 82 Heims um ból – yfirrödd í þriðja versi: Þóra Björnsdóttir

Messusvör úr hátíðartóni sr. Bjarna Þorsteinssonar.