Guðsþjónusta úr Áskirkju – á jóladag 2020

Séra Sigurður Jónsson prédikar. Bænagjörð annast Jóhanna María Eyjólfsdóttir, djákni Ássafnaðar, og félagar úr Kór Áskirkju syngja.

Organisti og kórstjóri er Bjartur Logi Guðnason.

Orgelforspil: Cantabile úr flautukonsert eftir Antonio Vivaldi.
Sálmar:
  • 78 Í dag er glatt í döprum hjörtum
  • 90 Það aldin út er sprungið
  • 76 Hin fegursta rósin er fundin
  • 82 Heims um ból