Aðventustund barnanna

Kæru börn og foreldrar, í dag er fjórði sunnudagur í aðventu og við kveikjum á Betlehemskertinu. Í aðventustund dagsins má heyra og sjá söguna um fæðingu Jesú, Rebbi og Mýsla eru á sínum stað og við föndrum jólakúlu á jólatréð.

Við óskum ykkur öllum gleðilegrar jólahátíðar og farsældar á nýju ári.

Aðventustund barnanna er samstarfsverkefni Áskirkju, Bústaðakirkju, Grensáskirkju, Hallgrímskirkju, Langholtskirkju, Laugarneskirkju, Neskirkju og Seltjarnarneskirkju.