Hin mæta morgunstundin – 4. sunnudag í aðventu

Hér ræðir séra Sigurður um ógnir og eyðandi krafta náttúrunnar, andspænis hinu veika og smáa lífi mannanna. Við þær aðstæður berast boðin helgu um fæðingu frelsarans, sem í vændum er. Fregnin sú boðar ljós í myrkrinu, sem öllu mun breyta í blessun um síðir.

Prestur: Sr. Sigurður Jónsson
Organisti: Bjartur Logi Guðnason