24. sunnudagur eftir trínitatis, 14. nóvember 2021 – Kristniboðsdagurinn:

Guðsþjónusta og barnastarf kl. 13:00.  Séra Guðbjörg Jóhannesdóttir sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari.  Jóhanna María Eyjólfsdóttir leiðir samverustund sunnudagaskólans.  Kór Áskirkju syngur, orgelleikari Bjartur Logi Guðnason.  Heitt á könnunni í Ási eftir guðsþjónustuna.