Jólahlaðborð Áskirkju – Aflýst

Uppfært: Jólahlaðborði hefur verið aflýst vegna samkomutakmarkanna.

Árlega jólahlaðborð Áskirkju verður haldið fimmtudaginn 25. nóvember kl. 19:00. Húsið opnar 18:30. Skráning fer fram hjá kirkjuverði, kirkjuvordur@askirkja.is, eða í síma 581-4035 og 588-8840 á opnunartíma kirkjunnar og einnig hjá Petreu í síma 891-8165.

Mikilvægt að skrá sig fyrir mánudaginn 22. nóvember. Miðinn gildir sem happadrætti.

  • Verð fyrir fullorðna 6000 kr.
  • Verð fyrir börn: 3000 kr.

Allir velkomnir, vonumst til að sjá sem flesta.