Uppstigningardagur, kirkjudagur aldraðra, 21. maí 2020:
Guðsþjónusta kl. 14.
Jóhanna María Eyjólfsdóttir djákni prédikar. Séra Sigurður Jónsson þjónar fyrir altari. Félagar úr Kór Áskirkju leiða sönginn. Organisti Bjartur Logi Guðnason.
Kaffiveitingar í Ási í boði Safnaðarfélags Áskirkju að guðsþjónustu lokinni.
Gætum að 2ja metra fjarlægðarmörkum manna á milli.
Allir hjartanlega velkomnir!