6. sunnudagur eftir páska, 24. maí 2020:

Lesguðsþjónusta kl. 11.  Gunnbjörg Óladóttir, guðfræðinemi í starfsþjálfun, prédikar.  Séra Sigurður Jónsson sóknarprestur þjónar fyrir altari.  Liðir guðsþjónustunnar eru lesnir í víxllestri prests og safnaðar.  Kaffisopi í Ási á eftir.