Sumardagurinn fyrsti, 25. apríl 2024:

Fjölskylduguðsþjónusta í Áskirkju kl. 11:00.  Guðsþjónustan markar lok barnastarfsins í vetur.  Viktoría og Hrafnkell leiða stundina ásamt séra Sigurði.   Pylsur á grilli að guðsþjónustu lokinni.  Vinsamlega athugið messutímann kl. 11 í þetta sinn.  Gleðilegt sumar!