3. sunnudagur eftir páska, 21. apríl 2025:

Messa og barnastarf kl. 13:00.  Emma Eyþórsdóttir annast samverustund sunnudagaskólans.  Séra Sigurður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari.  Kór Áskirkju syngur.  Organisti Bjartur Logi Guðnason.  Hressing að messu lokinni.

Á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 25. apríl kl. 11:00 verður fjölskylduguðsþjónusta í Áskirkju, sem markar lok barnastarfsins í vetur.  Emma, Þorsteinn og Viktoría leiða stundina ásamt séra Sigurði.  Pylsur á grilli að guðsþjónustu lokinni.  Vinsamlega athugið messutímann kl. 11 í þetta sinn.