Síðasti sunnudagur eftir þrettánda, 6. febrúar 2022:

Guðsþjónusta og barnastarf kl. 13.  Séra Sigurður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari.  Viktoría Ásgeirsdóttir leiðir samveru sunnudagaskólans.  Kór Áskirkju syngur, organisti Bjartur Logi Guðnason.

Að guðsþjónustu lokinni verður fermingarbörnum vorsins afhentar Biblíur að gjöf frá Safnaðarfélagi Áskirkju.