Fréttir

Passíusálmar 47 og 48

Undanfarin ár hafa Passíusálmar Hallgríms Péturssonar verið lesnir í Áskirkju á föstunni. Lesnir eru tveir sálmar í senn, alla virka daga nema mánudaga og ná þessir lestrar fram á föstudaginn langa. Hægt er að nálgast upplesturinn, frá og með 25. sálmi, hér á heimasíðu Áskirkju.