Helgistund í Áskirkju á pálmasunnudag

Nú meðan ekki eru guðsþjónustur í kirkjunum vegna samkomubanns, verður hægt að nálgast helgistundir úr Áskirkju, hér á heimasíðu kirkjunnar.
Í þessari helgistund á pálmasunnudag 5. apríl eru sungnir eftirfarandi sálmar:
  • 166 Fræ í frosti sefur – Frostenson – Sigurbjörn Einarsson | franskt lag
  • 733 Hósíanna, lof og dýrð – Mt. 21.9. | Egil Hovland
Guðspjall er lesið úr: Jóh. 12. 12-24
Prestur: Sr. Sigurður Jónsson
Djákni: Jóhanna María Eyjólfsdóttir
Organisti: Bjartur Logi Guðnason
Söngur: Jóhanna Ósk Valsdóttir