Opið hús Laugarnes- og Áskirkjusafnaðar

Kæru eldri borgarar,  bjóðum ykkur velkomin í Opið hús nk. fimmtudag kl. 13-14.30.
Kyrrðarstund í kirkjunni kl. 12 í umsjón Bjarts Loga organista og Jóhönnu Maríu djákna.
Að henni lokinni verður boðið uppá fjölbreytta dagskrá sem lýkur kl. 14.30.
Gætt verður að sóttvörnum.
Hlökkum til að sjá ykkur 😇
Kærleikskveðja, Anna Sigga og Jóhanna María djákni.