25. sunnudagur eftir þrenningarhátíð; síðasti sunnudagur kirkjuársins, 21. nóvember 2021:

Lesguðsþjónusta og barnastarf kl. 13:00. Séra Sigurður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Viktoría Ásgeirsdóttir og Þorsteinn Jónsson annast samverustund sunnudagaskólans. Ekkert kirkjukaffi í þetta sinn af sóttvarnarástæðum.