Opið hús Laugarnes- og Áskirkjusafnaðar

Kæru eldri borgarar,
minnum á Opið hús í Áskirkju nk. fimmtudag 7. október kl. 12:00. Sr. Davíð Þór hefur umsjón með kyrrðarstund og Þórarinn Eldjárn skáld og rithöfundur les úr bókum sínum.
Hlökkum til að sjá ykkur.
Kærleikskveðja,
Anna Sigga og Jóhanna María djákni.