19. sunnudagur eftir þrenningarhátíð, 10. október 2021:

Guðsþjónusta og barnastarf kl. 13.  Séra Davíð Þór Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari.  Þorsteinn Jónsson og Emma Eyþórsdóttir annast samverustund sunnudagaskólans.  Kór Laugarneskirkju syngur, orgelleikari Elísabet Þórðardóttir.  Heitt á könnunni eftir guðsþjónustuna.