Jólahlaðborð Áskirkju

Jólahlaðborð Áskirkju verður haldið þann 24. nóvember 2022. Húsið opnar 18:30 og borðhald hefst kl. 19:00. Síld og rúgbrauð. Hangikjöt, hamborgarhryggur, lamb og meðlæti. Ís og ávextir.

Vinir Ragga Bjarna verða með tónleika. Þau Ásgeir Páll, Þuríður Sigurðardóttir og Þorgeir Ástvaldsson.

Verð 6.500 kr. Miðinn er happadrætti.

Bóka þarf hjá kirkjuverði fyrir 23. nóvember í síma 588-8870.

Allir velkomnir – vonumst til að sjá sem flesta.

Safnaðarfélag Áskirkju