Síðasti sunnudagur kirkjuársins, 20. nóvember 2022:

Lesmessa og sunnudagaskóli kl. 13:00. Viktoría Ásgeirsdóttir leiðir samveru sunnudagaskólans og séra Sigurður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari við messuna. Hressing að messu lokinni.