Hin mæta morgunstundin – sunnudagshugvekja 22. nóvember

Sunnudagurinn 22. nóvember er síðasti sunnudagur kirkjuársins.
Jóhanna María Eyjólfsdóttir djákni flytur hugvekju dagsins og Bjartur Logi Guðnason organisti leikur á orgel Áskirkju.
Morgunhugvekjur og orgeltónlist úr Áskirkju birtast á hlaðvarpi heimasíðu kirkjunnar tvisvar í viku;
á sunnudögum kl. 9:30 og á fimmtudögum kl. 9:30.