„Hin mæta morgunstundin“ – Morgunhugvekjur og orgeltónlist á hlaðvarpi

Morgunhugvekjur og orgeltónlist úr Áskirkju birtast á hlaðvarpi hér á heimasíðu kirkjunnar tvisvar í viku; á sunnudögum kl. 9:30 og á fimmtudögum kl. 9:30.

Guðsþjónustur sunnudagsins falla niður út októbermánuð.

Áskirkja