Hin mæta morgunstundin – 10. janúar 2021

Morgunhugvekjur og orgeltónlist úr Áskirkju birtast á hlaðvarpi heimasíðu kirkjunnar á sunnudögum kl. 9:30.

Prestur: Sr. Sigurður Jónsson
Organisti: Bjartur Logi Guðnason