Helgihald um jól og áramót í Ássókn:

Aðfangadagur jóla, 24. desember 2023:

Aftansöngur í Áskirkju kl. 18:00.

Sr. Sigurður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Sungnir Hátíðasöngvar séra Bjarna Þorsteinssonar. Kór Áskirkju syngur. Einsöngur: Bryndís Ásta Magnúsdóttir. Trompetleikur: Friðrik Valur Bjartsson. Organisti Bjartur Logi Guðnason.

 

Jóladagur, 25. desember 2023:

Hátíðarguðsþjónusta í Áskirkju kl. 14:00.

Sr. Sigurður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Sungnir Hátíðasöngvar séra Bjarna Þorsteinssonar. Kór Áskirkju syngur. Organisti Bjartur Logi Guðnason.

 

Annar jóladagur, 26. desember 2023:

Hátíðarguðsþjónusta á hjúkrunarheimilinu Skjóli kl. 13:00.

Hátíðarguðsþjónusta á Hrafnistu, Laugarási kl. 14:00.

Séra Sigurður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr Kór Áskirkju syngja. Organisti Bjartur Logi Guðnason.

 

Fimmtudagur 28. desember 2023:         Jólaguðsþjónusta að Norðurbrún 1 kl. 14:00.

Föstudagur 29. desember 2023:               Jólaguðsþjónusta að Dalbraut 27 kl. 14:00.

Séra Sigurður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr Kór Áskirkju syngja. Organisti Bjartur Logi Guðnason.

 

Gamlárskvöld, 31. desember 2023:        Aftansöngur kl. 18:00.

Sr. Sigurður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Sungnir Hátíðasöngvar séra Bjarna Þorsteinssonar. Kór Áskirkju syngur.

Einsöngur: Ylfa Marín Haraldsdóttir. Organisti Bjartur Logi Guðnason.

 

1. sunnud. eftir þrettánda, 7. janúar 2024: Messa og fyrsti sunnudagaskóli nýs árs kl. 13:00.

 

Opið hús, starf eldri borgara í Ássókn og Laugarnessókn, hefur göngu sína á ný eftir jólahlé fimmtudaginn 18. janúar 2024 í Áskirkju og verður vikulega til vors.

 

Gleðileg jól.  Farsælt komandi ár.  Þökkum árið sem er að líða.

Prestur, sóknarnefnd og starfsfólk Áskirkju.