Fjölskyldumessa sunnudaginn 16. október

Fjölskyldumessa kl 13:00 í umsjá sr Helgu Kolbeinsdóttur, Emmu Eyþórsdóttur og Þorsteins Jónssonar leiðtogum sunnudagaskólans. Allir velkomnir! Kaffisopi eftir messu.