17. sunnudagur eftir trinitatis, 9. október 2022

Messa og barnastarf kl. 13:00. Guðbjörg Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Áskirkju syngur, organisti Bjartur Logi Guðnason. Kaffisopi eftir messu.