Aðalsafnaðarfundur Ássóknar 2021

Aðalsafnaðarfundur Ássóknar 2021 verður haldinn í safnaðarheimili Áskirkju í Reykjavík sunnudaginn 9. maí 2021 að lokinni guðsþjónustu í kirkjunni sem hefst kl. 14:00.

Dagskrá:

Venjuleg aðalfundarstörf.

Önnur mál.

Kaffiveitingar.

Sóknarnefnd Ássóknar