3. sunnudagur eftir trínitatis, 20. júní 2021:

Guðsþjónusta kl. 11 í Laugarneskirkju.  Séra Sigurður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Jóhönnu Maríu Eyjólfsdóttur, djákna.  Félagar úr Kór Áskirkju leiða sönginn. Organisti Bjartur Logi Guðnason.

Athugið, að guðsþjónustur sóknanna í Laugardalsprestakalli í sumar verða eingöngu í Laugarneskirkju kl. 11:00 alla sunnudaga frá 13. júní til og með 8. ágúst.  Næsta guðsþjónusta í Áskirkju verður því sunnudaginn 15. ágúst 2021.