22. sunnudagur eftir þrenningarhátíð; siðbótardagurinn, 31. október 2021:

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 13:00.  Jóhanna María Eyjólfsdóttir djákni sér um samverustund barnanna í sunnudagaskólanum.  Séra Jón Ragnarsson prédikar og þjónar fyrir altari.  Hljómfélagið leiðir messusönginn.  Stjórnandi kórsins er Fjóla Kristín Nikulásdóttir.  Magnús Ragnarsson leikur á orgelið.  Heitt á könnunni í Ási á eftir.