2. sunnudagur í föstu, 28. febrúar 2021:

Guðsþjónusta og barnastarf kl. 9:30. Athugið breyttan tíma, því nú tökum við daginn snemma í Áskirkju og messum framvegis að jafnaði kl. 9:30, – klukkan hálftíu.  Jóhanna María Eyjólfsdóttir djákni leiðir samverustund sunnudagaskólans.  Séra Sigurður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari.  Kór Áskirkju syngur, organisti Bjartur Logi Guðnason.