3. sunnudagur í föstu, 7. mars 2021:

Sameiginleg fjölskylduguðsþjónusta sóknanna í Laugardalsprestakalli kl. 11 í Langholtskirkju. Helgihald fellur því niður í Áskirkju sunnudaginn 7. mars.

Næsta guðsþjónusta verður sunnudaginn 14. mars kl. 9:30.  Þá prédikar Þorgils Hlynur Þorbergsson, cand theol., prédikar og Jón Þorsteinsson, óperusöngvari, syngur einsöng.