14. sunnudagur eftir þrenningarhátíð, 5. september 2021:

Guðsþjónusta kl. 13:00. Gætið að nýjum messutíma sem gildir til næsta vors. Séra Aldís Rut Gísladóttir prestur í Laugardalsprestakalli prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr Kór Áskirkju syngja, orgelleikari Bjartur Logi Guðnason. Heitt á könnunni eftir guðsþjónustuna.

Sunnudagaskólinn hefst síðar í mánuðinum og verður auglýstur þegar þar að kemur. Hann verður kl. 13 á sama tíma og almenna guðsþjónustan.