Fréttir

1. sunnudagur í aðventu, 1. desember 2019:

Messa og barnastarf kl. 11:00. Séra Sigurður Jónsson sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Jóhanna María Eyjólfsdóttir djáknakandidat annast samverustund sunnudagaskólans ásamt Ingu Steinunni Henningsdóttur. Félagar úr Hljómfélaginu leiða messusönginn undir stjórn Fjólu Kristínar Nikulásdóttur. Organisti Bjartur Logi Guðnason. Kaffisopi og safi eftir messu.