VORIÐ ER KOMIÐ – Vortónleikar Kórs Áskirkju

KÓR ÁSKIRKJU SYNGUR GÖMLU GÓÐU LÖGIN,

Litla flugan, Ljósbrá, Við gengum tvö, og fjölmörg önnur kunnugleg lög í vönduðum kórútsetningum

Í ÁSKIRKJU LAUGARDAGINN 7. MAÍ 2022 KL. 14:00.