Trínitatis, 12. júní 2022 – Sjómannadagurinn:

Messa á sjómannadaginn kl. 11:00.  Séra Jón Ragnarsson prédikar og þjónar fyrir altari.  Kór Áskirkju syngur.  Orgelleikari Bjartur Logi Guðnason.  Hressing í Ási að messu lokinni.

Guðsþjónusta á Hrafnistu Laugarási kl. 13:00.  Séra Jón Ragnarsson þjónar.  Félagar úr Kór Áskirkju syngja.  Orgelleikari Bjartur Logi Guðnason.