Sunnudagur í föstuinngang, 23. febrúar 2020:

Messa og barnastarf kl. 11:00.  Jóhanna María Eyjólfsdóttir djáknakandidat og Inga Steinunn Henningsdóttir píanóleikari sjá um samveru sunnudagaskólans.  Séra Sigurður Jónsson sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari við messuna ásamt Gunnbjörgu Óladóttur guðfræðinema.  Kór Áskirkju syngur, organisti Bjartur Logi Guðnason.  Fermingarbörn vorsins bjóða upp á meðlætið með kirkjukaffinu í Ási á eftir.